Wednesday, October 25, 2006

Nú er að hefja göngu sína á Íslandi Stefnumótaþjónusta.
Hún fer þannig fram að ég held saman ákveðnum upplýsingum um fólk sem vill skrá sig og þegar mér finnst aðilar passa vel saman sendi ég grunnupplýsingar til viðkomandi til þess að ath hvort áhugi sé fyrir stefnumóti.

Upplýsingar á að senda á stefnumot@gmail.com . Hægt verður að fá upplýsingar um gang mála þar einnig.
Þær upplýsingar sem þarf að senda eru :

Nafn
Fæðingarár
Kynhneigð
Búseta
Hæð
Þyngd
Háralitur
Barnafjöldi
Starf
Áhugamál
Stjörnumerki
Reykir?
Grunnkröfur (t.d. VERÐUR að vera reyklaus, ekki undir/yfir ákveðinni hæð o.s.frv)
Aðrir kostir sem hinn aðili þarf að hafa
Tegund af stefnumóti (t.d. kaffihús)

Fyrir mig:
Símanúmer
email
Mynd (skilvirkara en ekki nauðsynlegt)